Brekkulaut er deild fyrir 24 börn á aldrinum 5-6 ára. Deildarstjóri er Elvira Viktorsdóttir.
Starfsfólk Brekkulautar
Elvira Viktorsdóttir, deildarstjóri
Deildarstjóri í hlutastarfi. Útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands árið 1991.
Elvira hefur starfað í Brekkuborg síðan 1992 en starfaði áður í leikskólunum Sunnuborg, Arnarborg, Steinahlíð og Hálsakoti.
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Dagbjört Ólafsdóttir, Leikskólakennari
Dagbjört byrjaði hjá okkur mars 2014
Marcel Radix, Starfmaður
Marcel byrjaði hjá okkur í janúar 2021