Sumarlokun 2022
Leikskólinn verður lokaður frá föstudeginum 8.júlí til og með föstudeginum 5. ágúst. Síðasti skóladagur fyrir frí er fimmtudagurinn 7. júlí
Opnum aftur mánudaginn 8. ágúst
Skipulagsdagur 9. og 10 maí 2022
Kæru foreldrar!
Við minnum ykkur á næsta skipulagsdag Brekkuborgar, mánudaginn 9. og þriðjudaginn 10. maí (lokað þessa daga).
Auglýst síðar (haust 2022)
Kveðjustund
Í dag kveðjum við Önnu okkar en hún hefur starfað hjá okkur í 30 ár lengst af sem deildarstjóri. Við kveðjum hana með miklum söknuði og þökkum henni innilega fyrir samstarfið öll þessi yndislegu ár. Gangi þér allt í haginn og njóttu efri áranna.
Brekkuborg 30 ára
1. apríl sl. átti Brekkuborg 30 ára starfsafmæli og að því tilefni var hladið opið hús. Margt var um mannin og mikil gleði og ánægja hjá börnum og fullorðnum. Við þökkum öllum gestum innilega fyrir komuna.