Framkvæmdir í Brekkuborg

Framkvæmdir í Brekkuborg 

Nokkrir dugnaðarforkar eru nú í óðaönn að útbúa útieldhúsfyrir börnin neðst í garðinum við kartöflugarðinn. Endilega kíkið á þessar frábæru framkvæmdir 

framkvaemdir Brekkuborg 120180705 135041

Vinastund á degi leikskólans 6. febrúar 2018

IMG 6339

Í morgun söfnuðumst við saman inn í salog héldum yndislega vinastund. Kveiktum á kertaluktum sem börnin útbjuggu. Sungum Gull og perlu, Við erum vinir og Í leikskóla er gaman.

 

 

 

 

 Kertaluktirnar

Við erum vinir

 Í leikskóla er gaman