Kaffidagur 20. júní nk.

Kaffidagur 

 

Miðvikudaginn 20. júní er kaffidagur allir eru hjartanlega velkomnir.

Boðið er upp á molakaffi á deildum frá kl 15 - 16:30

Munið að virða vistunartíma barnanna.

 

Ljósmyndataka í Brekkuborg

Ljósmyndataka

Stjórn foreldrafélagsins Eikar stendur fyrir ljósmyndatöku í leikskólanum, þriðjudaginn 15. maí.

Byrjað verður að taka myndir strax um morguninn.

 

Sumarleyfi í Brekkuborg 2018

 

Sumarlokun í Brekkuborg sumarið 2018

Síðasti skóladagur fyrir lokun er föstudagurinn 13. Júlí
ATH! í ár er lokað í 4 vikur
leikskólinn er lokaður frá og með mánudeginum 16.Júlí til og með mánudeginum 13. ágúst.

Fyrsti opnunardagur eftir frí er þriðjudagurinn 14. ágúst