Karlakaffi 2018

Ritað .

 

Föstudaginn 19.janúar hefst Þorrinn á Bóndadegi.

Í tilefni dagsins ætla börnin að bjóða feðrum / Öfum sínum í morgunmat. Morgunverðurinn er á milli 8:15 og 9:00. Á boðstólnum verður hafragrautur, slátur og hákarl. Kaffi verður fyrir þá sem vilja.

 

Myndir frá því í dag