Jóladansleikur í Brekkuborg 2017

Ritað .

Jóladansleikur Brekkuborgar verður haldinn föstudaginn 15. desember n.k. kl 1000. Þar sem við syngjum jólalög og dönsum í kringum jólatréð.

Jólasveinarnir birtast svo kl 1015

 

Myndir frá því í morgun