Jólasamvera 30. nóvember

Ritað .

Fimmtudaginn 30. nóvember n.k. bjóðum við til jólasamveru frá 14:30 til 16:30. Boðið verður upp á nokkrar stöðvar þar sem börnin og gestir þeirra geta föndrað fyrir jólin. Við leikum jólalög og fáum okkur smákökur saft og kaffi.