Deildir

 

Dagskipulag fyrir Brekkuborg
 
 
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
0730 - 0800
Tekið á móti börnum í lengri vistun á Brekkulind
0800 - 0820
Tekið á móti börnum í heimastofum. Rólegir leikir
0820 - 0850
Undirbúningur fyrir morgunmat .Morgunverður
0850 - 0910
Alstund - viðveruskráning - veðurfræðingur
0910 -1130
Hópastarf -Verkefnastundir - Sögustundir - Ávaxtatími
1120 -1145
Söngstund í sal á föstudögum
1130 -1200
Alstund - undirbúningur fyrir hádegisverð.
Br.lind. og Br.lyng bleyjuskipti, handþvottur, salernisþjálfun.
1145 -1300
Br.lyng og Br.lind hádegisverður/hvíld
1200 -1300
Br.lundur / Br.laut Hádegisverður / slökun
1320 -1445
1445 -1530
Undirbúningur fyrir síðdegishressingu. Síðdegishressing
1530 -1600
Sögustundir
1600 -1700
Frjáls leikur,  nýting á sameiginlegum svæðum