Leikskólinn Brekkuborg

Leikskólinn Brekkuborg er staðsettur í Húsahverfi Grafarvogs, við hliðina á hjúkrunarheimilinu Eir. Í nágrenni Brekkuborgar er mikið óbyggt holt sem við nýtum óspart til útivistar. Húsaskóli er okkar hverfisskóli og er samvinna við hann um samfellu í skólastarfi.

Leikskólinn hóf starfsemi þann 01. apríl 1992 sem þriggja deilda leikskóli. Árið 1995 var byggt við leikskólann og hann gerður að fjögurra deilda.

80 börn dvelja samtímis í Brekkuborg.

Leikskólinn Brekkuborg
Hlíðarhúsum 1
112 Reykjavík
Sími:567-9380
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.