Foreldraráð

Í 11. grein laga um leikskóla frá 2008 segir:

Kjósa skal foreldraráð við leikskóla og skal leikskólastjóri hafa frumkvæði að kosningu í ráðið. Í foreldraráði sitja að lágmarki þrír foreldrar.  Skal kosning til foreldraráðs fara fram í september á ári hverju og skal kosið til eins árs í senn.  Foreldraráð setur sér starfsreglur.  Leikskólastjóra ber að starfa með foreldraráði.

Hlutverk  foreldraráðs er að gefa  umsagnir til leikskóla og nefndar, sbr. 2mgr. 4.gr., um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða starfsemi leikskólans.  Þá skal ráðið fylgjast með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana innan leikskólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum.  Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfi.

Skólanámskrá:

Í hverjum leikskóla skal gefa út skólanámskrá sem er nánari útfærsla á aðalnámskrá.  Leikskólastjóri er ábyrgur fyrir gerð hennar.   Skólanámskrá skal endurskoða reglulega.  Leikskólaráð skal staðfesta skólanámskrá að fenginni umsögn foreldraráðs.

Starfsáætlun:

Leikskólastjóri skal gera starfsáætlun árlega þar sem gerð er grein fyrir skóladagatali og öðru því sem varðar starfsemi leikskólans.  Starfsáætlun skal árlega, að fenginni umsögn foreldraráðs, lögð fyrir skólanefnd til staðfestingar.

 Foreldraráð í Brekkuborg 2015-2016

Nafn: Deild: Sími: Netfang:
Huldís Inga Bjarkadóttir Brekkulundur

 

 

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
María Ágústsd. Brekkulaut 587-2430

899-0781

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Helga A Jónasdóttir Brekkulaut 567-5063

690-6516

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Hafþór Einarsson Br.lundur

6617876

 

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.