Foreldrafélag

 Foreldrafélag

Í Brekkuborg er starfandi foreldrafélagið Eik, sem samanstendur af öllum foreldrum sem eiga börn í Brekkuborg.

Stjórn félagsins er mynduð af 8 fulltrúum foreldra.

Elvira Viktorsdóttir er tengiliður starfsmanna við stjórn félagsins.

Kosið er í stjórn félagsins á foreldrafundi að hausti.Reiknað er með að hver fulltrúi sitji 2 ár í stjórninni, þannig að aðeins helmingur stjórnarmanna gangi út á hverju ári.

Markmið foreldrafélagsins Eikar er:

Að mynda nánari tengsl foreldra og starfsfólks

Að styrkja og styðja alla þá sem tengjast leikskólanum

Að standa að ýmiskonar menningarviðburðum fyrir börnin og standa straum af þeim kostnaði sem því fylgir.

Tveir fulltrúar úr stjórn foreldrafélagsins, tveir leikskólakennarar og leikskólastjóri mynda samstarfsnefnd sem hittist þrisvar sinnum á ári til að fjalla um ársáætlun leikskólans, endurmat og annað sem varðar leikskólann.

Foreldrar greiða 6.000 kr á ári, sem gera 500 kr á mánuði, sem innheimt er með gíróseðli 3x á ári. Innheimtukostnaður fyrir hvern seðil er 75 kr. Íslandsbanki sér um innheimtuna.

 

Í stjórn foreldrafélgasins veturinn 2015-2016 sitja eftirfarandi foreldrar:

 

Nafn: Deild: Sími: Netfang:
María Ágústsd.

Formaður ´14-15

Brekkulaut 587-2430

899-0781

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Helga Á Jónasd

Gjaldkeri ´14-15

Brekkulaut 567-5063

690-6516

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Helen Gróa Guðjónsdóttir B.lyng

8443893

 

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Svala Ingvarsdóttir Brekkuborg 567-9380

693-9869

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Elvira Viktorsd. Brekkuborg

567-9380

 

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
María Rut Baldursdóttir Brekkulaut

8235121

 

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Una Rúnarsdóttir Brekkulaut

Brekkulind

  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Elísabet Sara Stefánsdóttir Brekkulind

8617010

 

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Díana Árnadóttir Br.Lundur

 

 

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Dagmara Adamsdóttir Brekkulyng

 

 

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sólrún H Þrastardóttir Brekkulind

 

 

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Tómas Albert Holton Brekkulaut

 

 

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.