Í dag fimmtudaginn 29. nóvember gerum við okkur glaðan dag og umdirbúum jólin ásamt foreldrum sem er boðið í leikskólann að njóta samvista með börnunum.
Laufabrauð verður skorið út, piparkökur skreyttar og jólaskraut búið til.
Við hlökkum til að hitta ykkur og bjóðum foreldra velkomna.